Greinar - Fullt af visku

Við leggjum okkur fram við að miðla efni sem stuðlar að vexti, árangri og vellíðan

Image Description

Hversu margar útgáfur af þér eru til?

Þegar þú fækkar útgáfunum af þér og leyfir þér að vera þú sjálf(ur) þvert á aðstæður og fólk, þá gætir þú fundið fyrir mótlæti. Það er eðlilegt. Þú ert ekki bara að breyta veruleikanum þínum. Þú ert að hreyfa við veruleika allra í kringum þig.

Image Description

Það er alltaf hægt að finna eitthvað jákvætt við allt

Hvernig langar þér að líða? Við könnumst öll við tilfinningar eins og sorg, gremju, ótta eða sektarkennd. Þetta eru eðlilegar tilfinningar eins og allar tilfinningar eru. En ef þær eru viðvarandi geta þær hamlað okkur í vexti og haldið aftur af okkur í að vera sú manneskja sem við höfum burði til að verða.

Fréttabréfið

Vertu í núinu

Fylgstu með hvað er á döfinni hjá Virkja með því að fá fréttabréfið

Áskrifendur fréttabréfs virkja fá 20% afslátt á alla viðburði okkar!

Áskrifendur fréttabréfs virkja fá 20% afslátt á alla viðburði okkar!

Image Description
Image Description
Image Description