NBI greiningar fyrir teymi og einstaklinga

NBI huggreiningar eru byggðar á vísindarannsóknum. Þær dýpka skilining og gefa innsýn í hughneygðir fólks sem nýtist jafn fyrirtækjum sem einstaklingum til vaxtar
Image Description
Image Description
Image
Image Description

NBI-huggreining

Huggreining

NBI huggreiningin er í formi prófs sem tekur um 15 - 25 mínútur. Innifalið í verði er einnig 30 minútna viðtalstími við markþjálfa þar sem farið er yfir niðurstöðuna. Niðurstaða prófsins er vönduð og ítarleg skýrsla sem gefur þér innsýn í hughneigðir þínar. Hughneigðunum er skipt í fjóra meigin flokka og í niðustöðunni er hverjum flokk gefið vægi sem sýnir hvar grunnhæfni og styrkleikar þínir liggja. NBI-huggreiningin nýtist í bæði starfi og leik og svarar oft mögum spurningum fólks um sjálft sig og aðra.

Skoða nánar
  • Markþjálfun
  • Samskipti

Hafðu samband


Ef þú ert með þínar eigin hugmynd um sniðmát á námskeiði, þá erum við alltaf til í að hlusta.

Hafa samband
Image Description

Umsagnir

Image Description

Ótrúlega fræðandi og skemmtilegt námskeið sem ég myndi mæla með fyrir alla til þess að kynnast sjálfum sér og í leiðinni öðrum betur.

Sjöfn Arna

Námskeiðið opnaði alveg augu mín fyrir því að fólk er ólíkt mér. Hjálpaði mér að skilja bæði sjálfan mig og aðra

Kristín Þórsdóttir
Markþjálfi
Image Description
Image Description

Mæli svo innilega með þessu námskeiði! Á námskeiðinu lærði ég hvað ólíkir einstaklingar þurfa til að þrífast og lærði helling um mig sjálfa. Ég hafði fyrirfram ákveðnar hugmyndir um hvers kyns umhverfi og aðstæður hentuðu mér best, en komst að því að ég var farin að sjá mig sjálfa eins og aðrir sjá mig, en ekki eins og ég er í raun og veru. Námskeiðið opnaði augu mín fyrir því hvað ég vil helst gera og hvenær mér líður best. Maðurinn minn fór í greiningu viku seinna og við lærðum betur inn á hvert annað sem hefur bara bætt samskiptin okkar á milli.

Tinna Hallbergsdóttir

Viltu vinna með okkur?

Virkjum möguleika okkar til vaxtar

Hafðu samband
Image Description