Google Apps námskeið

Forsrkáning

Engin skuldbinding

FORSKRÁNING

Skráðu þig...

Með forskráningu á Google Apps námskeiði Virkja færðu senda tilkynningu í pósti með 20% afsláttarkóða þegar dagsetning hefur verið ákveðin.

Um Google Apps námskeiðið

Google Apps eru frí tól frá Google, sem fylgja með hverjum Google aðgangi. Tólin sem við munum kenna á eru Gmail, Drive, Docs, Sheets, Slides, Calendar og Keep, ásamt öðrum frábærum tólum sem Google hefur upp á að bjóða.

Á þessu námskeiði lærum við að stofna Google aðgang, lærum á grunnþætti helstu tólana og hvernig þau nýtast okkur.

Við lofum heitu kaffi og léttri stemningu.

Nýttu þér Google og auktu framleiðni þína í lífi og starfi.

Forskráning kostar ekkert.

*Netfangið verður aðeins notað til að senda tilkynningu og afsláttarkóða fyrir námskeiðið

Þú gætir einnig haft áhuga á

Þekking
Vefforritun

Lærðu á WordPress á 9 tímum. Frábært námskeið sem kemur þér hratt af stað í WordPress

Þekking
Hvað er markjálfun?

Á þessu námskeiði lærir þú að setja upp vefverslun með vinsælasta vefverslunarkerfi í heimi

Þekking
drive

Google apps gera þér kleyft að vinna hvar sem er hvort sem það er á tölvu eða síma