Sérsniðin námskeið

Vinnustofa

Leiðbeinendur

Image Description

Andri Birgisson

Markþjálfi
Image Description

Laufey Haraldsdóttir

ACC Markþjálfi
Senda skilaboð
Skrá mig – á námskeiðið. Skráning

Við bjóðum upp á sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki og hópa þar sem þarfir hópsins og tilgangur námskeiðsins er í fyrirrúmi. Hvað hentar þínu fyrirtæki?

Við erum öll einstaklingar sem höfum okkar persónulegu markmið og ef við náum að tvinna saman markmið fyrirtækis og persónuleg markmið hvers og eins þá öðlumst við meiri kraft og vilja til að gera okkar besta innan fyrirtækisins og í lífinu.

Viltu bæta:

 • Samskipti innan fyrirtækissins eða hópsins?
 • Fókusinn
 • Teymið
 • Leiðtogafærni yfirmanna
 • Skilning á hvor öðru
 • Helgun starfsmanna
 • Stemminguna
 • Samstöðuna
 • Fólkið og fyrirtækið

Hvað þarf þitt fyrirtæki eða þinn hópur að fókusa á núna sem jafnvel myndi hafa áhrif á svo margt annað sem tengist velgengni og árangri?


Spurningar berist á virkja[hjá]localhost/virkja
Sími 519 3880
Hvar Strandgata 11, Hafnarfjörður

tryggjum 100% ánægju

Við tryggjum 100% ánægju

Ef þessi vara stenst ekki væntingar þínar af einhverjum ástæðum getur þú haft samband innan 30 daga frá því að námskeiði lýkur til þess að fá fulla endurgreiðslu.

Hafa samband

Næstu námskeið

 • Engin opin námskeið eru á döfinni
 • Bóka þetta námskeið fyrir hóp?