Kynningarverð 39.600kr

Vefverslunin mín

Þín eigin vefverslun með Woocommerce og WordPress

Leiðbeinendur

Image Description

Bergur Ingi

Leiðbeinandi
Image Description

Andri Birgisson

Markþjálfi
Senda skilaboð
Skrá mig – á námskeiðið. Skráning

Ertu með draum um að selja eitthvað á netinu?
Ertu með vöru sem sem þú vilt selja?
Eða veistu ekki hvað þú getur selt, en langar samt til að kunna að setja upp verslun?

Hvort sem þú er komin með vöru eða ert ennþá að leita að réttu vörunni, þá er verfverslunin mín námskeiðið fyrir þig.

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja búa til vefverslun með WordPress vefumsjónarkerfinu. Þátttakendur setja upp WordPress og Woocommerce vefverslunarkerfið frá grunni, læra að setja inn vörur og setja upp mismunandi greiðsluleiðir.

Mikil aukning hefur verið í vefverslunum á Íslandi og sífelt fleiri kjósa að kaupa á netinu. Því er ekki seinna vænna að kunna að setja upp sína eigin verslun á netinu.

Hvað þarf ég að hafa?

  • Fartölvu sem keyrir á window, macOS eða linux
  • Almenna tölvukunnáttu
  • Almenna enskukunnáttu

Hvað þarf ég ekki að hafa?

  • Kunnáttu í vefkóðun (html, css, javascript, php)

Á þessu námskeiði munum við

  • Setja upp vefsíðu með Woocommerce vefverslunarkerfinu
  • Fara yfir allar mikilvægustu stillingarnar
  • Setja inn vörur
  • Skoða og velja mismunandi greiðslumöguleika
  • Þýða Woocommerce
  • Þýða staðfestingarpósta

Að námskeiði loknu, verða nemendur komnir með vefverslun sem getur tekið við pöntunum og selt vörur.
Ef þú hefur einhverjar spurningar, þá máttu endilega heyra í okkur.

Hvenær?

Námskeiðið er haldið á þremur dögum og er alls 9 tímar.
Þriðjudegi kl. 18:00-21:00
Fimmtudegi kl. 18:00-21:00
Þriðjudegi kl. 18:00-21:00
Sjá næstu námskeið

Innifalið

Kennsluefni fylgir með í formi PDF

Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Kannaðu rétt þinn hjá þínu stéttafélagi.

  • 9stundir
  • 3dagar
  • 39.600kr

Spurningar berist á virkja[hjá]localhost/virkja
Sími 519 3880
Hvar Pallett, Strandgata 75, Hafnarfjörður

tryggjum 100% ánægju

Við tryggjum 100% ánægju

Ef þessi vara stenst ekki væntingar þínar af einhverjum ástæðum getur þú haft samband innan 30 daga frá því að námskeiði lýkur til þess að fá fulla endurgreiðslu.

Hafa samband

Næstu námskeið