Kynningarverð 39.990kr

WordPress vefverslun

Þín eigin vefverslun með WordPress og WooCommerce

Leiðbeinendur

Image Description

Bergur Ingi

Leiðbeinandi
Image Description

Andri Birgisson

Markþjálfi
Senda skilaboð
Skrá mig – á námskeiðið. Skráning

Ertu með draum um að selja eitthvað á netinu?
Ertu með vöru sem sem þú vilt selja?
Eða langar þig til að læra á WooCommerce vefverslunarkerfið?

Hvort sem þú ert með vöru eða ert ennþá að leita að réttu vörunni, þá er þetta námskeið fyrir þig.

Þátttakendur setja upp WordPress og WooCommerce vefverslunarkerfið frá grunni, læra að setja inn vörur og setja upp mismunandi greiðsluleiðir.

Mikil aukning hefur verið í vefverslunum á Íslandi og sífelt fleiri kjósa að kaupa á netinu. Því er ekki seinna vænna að kunna að setja upp sína eigin verslun á netinu.

Snilldar námskeið sem ég mæli með. Námskeiðið opnaði nýjar dyr. Kennararnir frábærir.
Image Description

Berglind Guðmundsdóttir

Innifalið

 • Frí þriggja mánaða vefhýsing
 • Kennsluefni fylgir með í formi PDF
 • Aðgangur að Facebook hóp fyrir aukinn stuðning eftir námskeiðið
 • Aðstoð við að setja síðu upp á hýsingu og tengja lén ef þess er óskað

Hvað þarf ég að hafa?

 • Fartölvu sem keyrir á window, macOS eða linux
 • Almenna tölvukunnáttu
 • Almenna enskukunnáttu

Hvað þarf ég ekki að hafa?

 • Kunnáttu í vefkóðun (html, css, javascript, php)

Á þessu námskeiði munum við

 • Setja upp WordPress vefsíðu með WooCommerce vefverslunarkerfinu
 • Fara yfir allar mikilvægustu stillingarnar
 • Setja inn einfaldar vörur
 • Setja inn breytilegar vörur
 • Skoða og velja mismunandi greiðslumöguleika
 • Læra að þýða WooCommerce
 • Læra að þýða pönntunar og staðfestingarpósta

Að námskeiði loknu, verða nemendur komnir með vefverslun sem getur tekið við pöntunum og selt vörur.
Ef þú hefur einhverjar spurningar, þá máttu endilega heyra í okkur.

Hvenær?

Námskeiðið er haldið á þremur dögum og er alls 9 tímar.
Þriðjudögum kl. 18:00-21:00
Fimmtudögum kl. 18:00-21:00
Sjá næstu námskeið

Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Kannaðu rétt þinn hjá þínu stéttafélagi.

 • 9stundir
 • 3dagar
 • 39.990kr

Spurningar berist á virkja[hjá]virkja.is
Sími 519 3880
Hvar Pallett, Strandgata 75, Hafnarfjörður

tryggjum 100% ánægju

Við tryggjum 100% ánægju

Ef þessi vara stenst ekki væntingar þínar af einhverjum ástæðum getur þú haft samband innan 30 daga frá því að námskeiði lýkur til þess að fá fulla endurgreiðslu.

Hafa samband

Næstu námskeið


Umsagnir

Image Description

Engin spurning, þetta er námskeið sem þú þarft að fara á ef þú ætlar að gera góða heimasíðu, eða stjórna eldri síðu. Andri og Bergur leggja sig 110% fram um að nemendum takist að ná tökum á þessu. Litlir hópar með persónulegri kennslu. Ég mæli heilshugar með námi hjá þeim. Fimm stjörnur.

Ívar Erlendsson

Snilldar námskeið sem ég mæli með. Námskeiðið opnaði nýjar dyr. Kennararnir frábærir.

Berglind Guðmundsdóttir
Image Description
Image Description

Frábært námskeið og góðir og liðlegir leiðbeinendur. Fékk mikið út úr þessu og lærði mikið. Mæli eindregið með þessu námskeiði. Takk fyrir mig

Daníel Þór

Snilldar námskeið ! Kemur manni vel af stað í ferlinu að sýsla með netverslun.

Kristín Þórðardóttir
Image Description