Við stuðlum að vexti

Taktu næsta skref í átt að þínum árangri

Við virkjum skilning, vitund, samskipti
Markþjálfun

Hvað er markþjálfun?

Marþjálfun er viðurkennd aðferðafræði sem miðar að því að hjálpa þér að hámarka möguleika þína til vaxtar. Viðfangsefni markþjálfunar geta meðal annars verið persónulegur vöxtur, aukin lífsgæði, betri framistaða og árangur eða hvað annað sem þú ákveður að einblína á. Árangur er það sem þú ákveður að hann sé. Þannig er markþjálfi liðsmaður í þínu ferðalagi. Hann heldur utan um ferlið og beinir þér að kjarna málsins með beinum tjáskiptum og kraftmiklum spurningum og skapar þannig rými fyrir viðhorfsbreytingar, sjálfsskoðun og vöxt.

Bætum árangur með dýpri skilning

Námskeið

Fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki sem sækjast eftir raunverulegum árangri

Fyrirlestrar

Frá ytri árangri að innri frið. Skemmtilegir fyrirlestrar sem kveikja neista

Markþjálfun

Skilvirk markþjálfun fyrir þá sem vilja skýra stefnu og raun árangur