Fyrirlestrar fyrir hópa, fyrirtæki og Þig

Við bjóðum uppá vandaða fyrirlestra sem miða að því að dýpka skilning og hækka vitund.

Image Description
Image Description
Orkuleikurinn
Image Description

Orkuleikurinn

Lifðu eða láttu lifa þér

Í þessum fyrirlestri rekjum við hegðun að uppruna sínum, með það að leiðarljósi að dýpka skilning á hegðun, samskiptum og tilfinningum. Uppbyggileg, einföld og gefandi lífsspeki framsett með léttleika.

Skoða nánar
  • Vitundarvakning
  • Samskipti
  • Teymi

Viltu vinna með okkur?

Virkjum möguleika okkar til vaxtar

Hafðu samband
Image Description