NBI greiningar fyrir teymi og einstaklinga

NBI huggreiningar eru byggðar á vísindarannsóknum. Þær dýpka skilining og gefa innsýn í hughneygðir fólks sem nýtist jafn fyrirtækjum sem einstaklingum til vaxtar
Image Description
Image Description
Image
Image Description

NBI-huggreining

Huggreining

NBI huggreiningin er í formi prófs sem tekur um 15 - 25 mínútur. Innifalið í verði er einnig 30 minútna viðtalstími við markþjálfa þar sem farið er yfir niðurstöðuna. Niðurstaða prófsins er vönduð og ítarleg skýrsla sem gefur þér innsýn í hughneigðir þínar. Hughneigðunum er skipt í fjóra meigin flokka og í niðustöðunni er hverjum flokk gefið vægi sem sýnir hvar grunnhæfni og styrkleikar þínir liggja. NBI-huggreiningin nýtist í bæði starfi og leik og svarar oft mögum spurningum fólks um sjálft sig og aðra.

Skoða nánar
  • Markþjálfun
  • Samskipti

Viltu vinna með okkur?

Virkjum möguleika okkar til vaxtar

Hafðu samband
Image Description