Orkuleikurinn
Leiðbeinendur

Andri Birgisson
Markþjálfi
Laufey Haraldsdóttir
ACC MarkþjálfiOrkuleikurinn er námskeð fyrir þá sem eru tilbúnir til þess að taka stjórn á eigin lífi og lifa því til fulls. Við lærum um tilfinningar og aðferðir til þess að ná stjórn á eigin líðan og öðlast þannig tilfinningalegt frelsi. Það felur í sér að byggja upp ónæmi fyrir utanaðkomandi þáttum sem yfirleitt ráða því hvernig okkur líður og hafa mótað okkur á lífsleiðinni.
Á námskeiðinu lærum við líka á stjórnunardrama sem er ómeðvituð hegðunarmynstur sem fólk beitir til þess að stjórna. Við lærum að þekkja einkenni þess og aðferðir til þess að takast á við það hjá bæði sjálfum okkur og öðrum.
Námskeiðið spanar yfir þriggja vikna tímabil og er einusinni í viku í tvo klukkutíma í senn. Á námskeiðinu lærum við á hagnýt verkfæri og aðferðir sem þátttakendur vinna með á milli vikna
-
7stundir
-
3dagar
-
29.900kr

Við tryggjum 100% ánægju
Ef þessi vara stenst ekki væntingar þínar af einhverjum ástæðum getur þú haft samband innan 30 daga frá því að námskeiði lýkur til þess að fá fulla endurgreiðslu.
Hafa samband-
Engin opin námskeið eru á döfinni
-
Bóka þetta námskeið fyrir hóp?