Námskeið fyrir hópa, fyrirtæki og Þig

Við bjóðum uppá vönduð námskeið sem miða að því að dýpka skilning og hækka vitund.
Image Description
Image Description
Maður að kaupa vöru á netinu, í gegnum netverslun, með flotta kortinu sínu.
Image Description

Vefverslunin mín

Þín eigin vefverslun með Woocommerce og WordPress

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja opna sína eigin vefverslun á WordPress vefumsjónarkerfinu. Þátttakendur læra að setja upp Woocommerce vefverslunarkerfið frá grunni, læra að setja inn vörur og þýða Woocommerce frá toppi til táar.

Skoða nánar

Vefsíðugerð fyrir byrjendur

Lærðu að kóða þína eigin síðu

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja læra grunnin í vefsíðugerð. Þátttakendur læra að setja upp eigin vefsíðu frá grunni með HTML, CSS og PHP og læra því að tengja saman síður og búa til veftré.

Skoða nánar
Vefforritun
Image Description

Viltu vinna með okkur?

Virkjum möguleika okkar til vaxtar

Hafðu samband
Image Description