Námskeið fyrir hópa, fyrirtæki og Þig

Við bjóðum uppá vönduð námskeið sem miða að því að dýpka skilning og hækka vitund.
Image Description
Image Description
Kona að nota apple tölvu til að markaðsetja sitt fyrirtæki á netinu, með góðum árangri.
Image Description

Hvað þarf ég að vita til að ná árangri í stafrænni markaðsetningu?

Hvernig á að nýta sé stafræna miðla til markaðsetningar

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja skilja hvernig hægt er að nýta sér stafræna miðla til markaðsetningar. Fyrir þá sem vilja skilja betur um hvað markaðsdeildin eða auglýsingastofan þeirra er að tala um.

Skoða nánar

WordPress námskeið fyrir byrjendur

Vefsíða frá grunni

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja komast hratt af stað í vefsíðugerð. Þátttakendur læra að setja upp eigin vefsíðu frá grunni í Wordpress vefumsjónarkerfinu og enda á því að setja vefinn upp á eigin hýsingu.

Skoða nánar
Image Description
Maður að kaupa vöru á netinu, í gegnum netverslun, með flotta kortinu sínu.
Image Description

Vefverslunin mín

Þín eigin vefverslun með Woocommerce og WordPress

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja opna sína eigin vefverslun á WordPress vefumsjónarkerfinu. Þátttakendur læra að setja upp Woocommerce vefverslunarkerfið frá grunni, læra að setja inn vörur og þýða Woocommerce frá toppi til táar.

Skoða nánar

Vefforritun fyrir 13-18 ára

Skemmtilegt og hagnýtt

Frábært námskeið fyrir skapandi og hugsandi fólk. Vefforritun er ört vaxandi starfsgrein sem gefur ótal möguleika og tækifæri til vaxtar, hvort sem það er í starfi eða leik. Á þessu námskeiði lærum við grunninn að vefforritun. Við vinnum skemmtilegt verkefni sem felur í sér alla grunnþætti vefforritunar

Skoða nánar
vefforritun
Image Description
Vefforritun
Image Description

Vefsíðugerð fyrir byrjendur

Lærðu að kóða þína eigin síðu

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja læra grunnin í vefsíðugerð. Þátttakendur læra að setja upp eigin vefsíðu frá grunni með HTML, CSS og PHP og læra því að tengja saman síður og búa til veftré.

Skoða nánar

Hafðu samband


Ef þú ert með þínar eigin hugmynd um sniðmát á námskeiði, þá erum við alltaf til í að hlusta.

Hafa samband
Image Description

Umsagnir

Image Description

Ótrúlega fræðandi og skemmtilegt námskeið sem ég myndi mæla með fyrir alla til þess að kynnast sjálfum sér og í leiðinni öðrum betur.

Sjöfn Arna

Námskeiðið opnaði alveg augu mín fyrir því að fólk er ólíkt mér. Hjálpaði mér að skilja bæði sjálfan mig og aðra

Kristín Þórsdóttir
Markþjálfi
Image Description
Image Description

Mæli svo innilega með þessu námskeiði! Á námskeiðinu lærði ég hvað ólíkir einstaklingar þurfa til að þrífast og lærði helling um mig sjálfa. Ég hafði fyrirfram ákveðnar hugmyndir um hvers kyns umhverfi og aðstæður hentuðu mér best, en komst að því að ég var farin að sjá mig sjálfa eins og aðrir sjá mig, en ekki eins og ég er í raun og veru. Námskeiðið opnaði augu mín fyrir því hvað ég vil helst gera og hvenær mér líður best. Maðurinn minn fór í greiningu viku seinna og við lærðum betur inn á hvert annað sem hefur bara bætt samskiptin okkar á milli.

Tinna Hallbergsdóttir

Viltu vinna með okkur?

Virkjum möguleika okkar til vaxtar

Hafðu samband
Image Description