Námskeið fyrir hópa, fyrirtæki og þig

Við bjóðum upp á vönduð námskeið sem miða að því að dýpka skilning og hækka vitund.
Image Description
Image Description
Image Description

Nám í markþjálfun

„Nám í Markþjálfun" er námskeið hannað í samræmi við ströngustu kröfur og staðla ICF (International Coaching Federation). Þátttakendur læra aðferðir markþjálfunar sem nýtast bæði í starfi og leik. Markþjálfi er sá sem hefur ástríðu fyrir því að stuðla að vexti og árangri hjá sjálfum sér og öðrum. Námið er því hannað til að styðja við þinn persónulega vöxt, gildi og lífssýn sem nýtist þér í öllum aðstæðum og gerir þér kleift að hjálpa öðrum að vaxa.

Skoða nánar
  • Samskipti

Orkuleikurinn

Á þessu námskeiði tengjum við saman punktana á milli innri og ytri veruleikana okkar í þeim tilgangi að byggja undir árangur og vellíðan í daglegu lífi. Í Orkuleiknum rekjum við hegðun að uppruna sínum. Við lærum að nýta okkur hagnýt tól til þess að fá dýpri skilning á hegðun og tilfinningum. Einnig lærum við aðferðir til þess að hækka meðvitund / auka lífsorkuna okkar, öðlast tilfinningalegt frelsi og ónæmni fyrir neikvæðni og gagnrýni.

Skoða nánar
  • Vitundarvakning
  • Samskipti
orkuleikurinn
Image Description

Viltu vinna með okkur?

Virkjum möguleika okkar til vaxtar

Hafðu samband
Image Description