Námskeið fyrir hópa, fyrirtæki og Þig

Við bjóðum uppá vönduð námskeið sem miða að því að dýpka skilning og hækka vitund.
Image Description
Image Description
Image Description

Þú skapar þinn veruleika!

Ef þú værir að skrifa ævisöguna þína, á hvaða kafla værir þú núna? Og hvernig yrði framhaldið? Þú ert rithöfundurinn að þinni sögu. Kannast þú við tilfinninguna sem segir þér hvað þú viljir vera, eða gera eitthvað meira? Viljir fá meira út úr lífinu eða líða betur? Þú hefur allt sem þarf, því þú skapar þinn veruleika.

Skoða nánar
  • Markþjálfun
  • Vitundarvakning
  • Samskipti

Orkuleikurinn

Á þessu námskeiði tengjum við saman punktana á milli innri og ytri veruleikana okkar í þeim tilgangi að byggja undir árangur og vellíðan í daglegu lífi. Í Orkuleiknum rekjum við hegðun að uppruna sínum. Við lærum að nýta okkur hagnýt tól til þess að fá dýpri skilning á hegðun og tilfinningum. Einnig lærum við aðferðir til þess að hækka meðvitund / auka lífsorkuna okkar, öðlast tilfinningalegt frelsi og ónæmni fyrir neikvæðni og gagnrýni.

Skoða nánar
  • Vitundarvakning
  • Samskipti
orkuleikurinn
Image Description
Image Description

Stjórnunardrama

Stjórnaðu tilfinningunum þínum

Stjórnar þú tilfinningunum þínum eða gerir það einhver annar? Stjórnunardrama er ómeðvituð hegðun sem fólk beitir til þess að stjórna örðum með því að spila inná tilfinningar. Til þess að öðlast fulla stjórn á tilfinningunum okkar þurfum við að læra að þekka hegðunarmynstur stjórnunardrama og hvernig á að bregðast við því.

Skoða nánar
  • Vitundarvakning
  • Samskipti
  • Teymi

Sérsniðin námskeið

Vinnustofa

Við bjóðum upp á sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki og hópa þar sem þarfir hópsins og tilgangur námskeiðsins er í fyrirrúmi. Hvað hentar þínum hóp eða fyrirtæki?

Skoða nánar
  • Markþjálfun
  • Vitundarvakning
  • Samskipti
  • Teymi
Image Description

Viltu vinna með okkur?

Virkjum möguleika okkar til vaxtar

Hafðu samband
Image Description